Fréttir & tilkynningar

Könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga mælir viðhorf til ýmissa þjónustuþátta.

Íbúar ánægðir í Kópavogi

88% íbúa eru ánægð með Kópavogsbæ sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga. Í könnuninni er spurt um viðhorf til þjónustu stærstu sveitarfélaga í ýmsum málaflokkum.
Úr tillögum að tunnum fyrir sérbýli.

Samræmd sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu

Tillögur að samræmdu sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu og sérsöfnun á lífrænum úrgangi kynntar: Mikið framfaraskref fyrir íbúa
Gul viðvörum minni 13 og 15.

Gul viðvörun - Yellow warning - zólty alert

Gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu í dag, 31. janúar, milli 13 og 15.
Skissa af verki Sirru Sigurðardóttur sem verður varpað á Kópavogskirkju.

Listaverk á Kópavogskirkju

Nýju verki eftir Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur myndlistarmann verður varpað á Kópavogskirkju fyrstu helgina í febrúar, föstudags- og laugardagskvöldið 4. – 5. febrúar.
Lokun

Hitaveitulokun vegna bilunar

Hitaveitulokun vegna bilunar í Nesjavallavirkjun
Frá Salaskóla á meðan grímuskylda ríkti.

Slakað á reglum um sóttkví

Einstaklingum sem eru útsettir fyrir COVID-19 smiti utan heimilis eða dvalarstaðar síns verður ekki lengur skylt að fara í sóttkví en þurfa þess í stað að viðhafa smitgát.
Rútstún skartar leiktækjum sem valin hafa verið í Okkar Kópavogi.

Kosning í Okkar Kópavogi

Kosning í Okkar Kópavogi er hafin en hún stendur yfir frá miðvikudeginum 26.janúar til hádegis 9.febrúar. Þetta í fjórða sinn sem íbúar í Kópavogi geta tekið þátt í kosningu um hugmyndir bæjarbúa og forgangsraðað verkefnum innan sveitarfélagsins.
Appelsínugul viðvörun.

Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu.
Viljayfirlýsing um

Viljayfirlýsing um hjúkrunarheimili

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hafa undirritað viljayfirlýsingu um byggingu hjúkrunarheimilis í Kópavogi fyrir 120 íbúa. Stefnt er að því að framkvæmdir geti hafist á næsta ári og að heimilið verið tilbúið til notkunar árið 2026.
Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í Kópavogi er 1. febrúar.

Álagning fasteignagjalda

Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í Kópavogi er 1. febrúar, síðan 1. hvers mánaðar til september. Alls eru 8 gjalddagar.