18.11.2025
Aðventuhátíð Kópavogs
Aðventuhátíð Kópavogs verður haldin laugardaginn 29.nóvember. Dagskrá verður á útisvæði og í menningarhúsum frá kl. 15-17. Dagskrá á útisviði hefst kl. 16:30 sem endar á því að Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar.