Hið umfangsmikla barnamenningarverkefni Vatnsdropinn var meðal menningarverkefna sem kynnt voru á alþjóðlegu ráðstefnunni Communicating the Arts sem haldin var í tuttugasta og fimmta skipti dagana 17.-20. júní í Rijksmuseum í Amsterdam.
Kópavogsbær vinnur nú að færslu á hafnarkanti á 80 m kafla við smábátahöfnina til að skapa rými fyrir göngu- og hjólaleið meðfram smábátahöfninni eins og gildandi deiliskipulag gerir ráð fyrir.
Breiðablik og HK mætast í 8- liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna á morgun, fimmtudaginn 12.júní. Leikurinn er sögulegur þar sem Kópavogsliðin, Breiðablik og HK, mætast í fyrsta skipti í meistaraflokki kvenna.