Fréttir & tilkynningar

Mynd frá vinstri: Ólafur Arnarson, Sérverk, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Björg Baldursdóttir,…

Skóflustunga að nýjum íbúðakjarna fyrir fatlað fólk

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs tók í dag skóflustungu að nýjum sjö íbúðakjarna fyrir fatlað fólk sem rísa mun við Kleifakór 2 ásamt formanni velferðarráðs, fulltrúum starfsfólks Kópavogsbæjar og framkvæmdaraðila.
Dalvegur í Kópavogi.

Íbúafundur um skipulagsmál við Dalveg

Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 milli kl. 17 og 18 verður haldinn kynningarfundur í sal Smáraskóla um skipulagsmál við Dalveg.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs ásamt fulltrúum sendinefndarinnar og starfsfólki Kópavog…

Funduðu um sjálfstjórn sveitarfélaga

Sendinefnd Eftirlitsnefndar með framkvæmd Sáttmála Evrópuráðsins um sjálfstjórn sveitarfélaga fundaði með bæjarstjóra Kópavogs þegar nefndin var stödd á Íslandi í janúar.
Í sundi í Kópavogi.

Frítt í sund fyrir íbúa á Suðurnesjum

Kópavogsbær býður íbúum á Suðurnesjum í sund í dag og þar til heitt vatn hefur komist á. Sundlaug Kópavogs og Salalaug taka vel á móti íbúum og hlökkum til að sjá ykkur. Opið til 22.00 í kvöld og frá 06.30 í fyrramálið.
Svell á menningartúni undirbúið.

Skautasvell í Kópavogi

Tvö skautasvell eru í bígerð í Kópavogi, á túni við menningarhús og á Digranesheiði.
Virkni og vellíðan standa einnig fyrir æfingum í íþróttahúsum.

Æfingum í félagsmiðstöðvum eldri borgara fjölgar

Æfingum í félagsmiðstöðvum eldri borgara á vegum Virkni og vellíðan hefur verið fjölgað úr einni í tvær á viku.
Neðri hæð Fögrubrekku lokar frá og með miðvikudeginum 7.febrúar.

Hluti Fögrubrekku lokar vegna myglu

Neðri hæð leikskólans Fögrubrekku lokar frá og með morgundeginum, 7.febrúar, vegna myglu.
Vetrarhátíð er 1.-3.febrúar 2024.

Vetrarhátíð í Kópavogi 2024

Forvitnileg og fjörug dagskrá verður á Vetrarhátíð í Kópavogi en hátíðin samanstendur af Safnanótt, Sundlaugakvöldi og ljósalist ásamt ótal viðburðum og sýningum þar sem fjöldi listafólks tekur þátt í að skapa rafmagnað andrúmsloft í Kópavogi.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson leit við hjá Kópavogsbæ á Framadögum.

Kópavogsbær á Framadögum

Kópavogsbær tók í fyrsta sinn þátt í Framadögum í ár.
Sumarstörf

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ, það er þá sem fæddir eru 2006 eða fyrr.