Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru frá vinstri Jón Finnbogason, formaður íþróttaráðs Kópavogs, Karen Sif Ársælsdóttir, …

Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2021 kosin af íbúum

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins.
Aðaskipulag 2019-2040

Aðalskipulag Kópavogs 2019-2040

Tillaga að Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 ásamt umsögnum í greinargerð skipulagsdeildar var samþykkt á fundi skipulagsráðs 5. júlí 2021.
Jólakveðja 2021.

Jólakveðja Kópavogsbæjar

Kópavogsbær sendir jólakveðju til íbúa og landsmanna allra með laginu Hin fyrstu jól.
Frá Kópavogsbæ.

Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími Bæjarskrifstofa og sundlauga í Kópavogi um jól og áramót.
Úr Kópavogi.

Okkar heilsa – taktu þátt

Drög að endurskoðaðri lýðheilsustefnu hafa nú verið sett í samráðsgátt og gefst Kópavogsbúum frá 14 ára aldri (fædd 2008 eða fyrr), sem hafa rafræn skilríki, tækifæri til að segja skoðun sína á drögunum og koma á framfæri nýjum hugmyndum. Drögin verða í samráðsgátt til og með 31. janúar 2022.
Hertar takmarkanir vegna Covid frá og með miðnætti 22.desember.

Hertar takmarkanir vegna COVID-19

Frá og með miðnætti 22.desember taka gildi hertar takmarkanir vegna COVID-19.
Fimm leikskólar í Kópavogi eru nú Réttindaleikskólar SÞ.

Fimm leikskólar eru Réttindaskólar Unicef

Fyrir tæpu ári síðan lögðu fimm leikskólar hér í Kópavogi af stað saman í skemmtilega vegferð í að verða Réttindaskólar Unicef. Leikskólarnir eru Arnarsmári, Álfaheiði, Furugrund, Kópahvoll og Sólhvörf.
Lokun

Hluta Smiðjuvegs lokað frá 17.12 til 19.12

Vegna breytinga á gönguþverun neðst á Smiðjuvegi verður hluta Smiðjuvegs lokað.
Lokun fyrir kaltvatn

Lokun á köldu vatni á Hafnarbraut

Lokað fyrir kaldavatn á Hafnarbraut í dag kl 10.
Valdimar Þór Svavarsson framkvæmdastjóri Samhjálpar og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs.

Áfangaheimili við Dalbrekku

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Valdimar Þór Svavarsson framkvæmdastjóri Samhjálpar skrifuðu undir samning um áframhaldandi rekstur á áfangaheimili við Dalbrekku í Kópavogi, föstudaginn 10. desember.