Fréttir & tilkynningar

Logo Kópavogs

Árshlutareikningur 2018

Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar, A og B hluta, var jákvæð um 502 milljónir króna en áætlun ársins gerði ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu um átta milljónir króna.
Matur úr Garðskálanum

Spennandi tækifæri í hjarta Kópavogsbær

Gerðarsafn óskar eftir áhugasömum rekstraraðila til að taka að sér veitingarekstur
Menningarhúsin dagskrá

Nýr dagskrárbæklingur Menningarhúsanna

Fimmtudaginn 30. ágúst mega íbúðar Kópavogsbæjar búast við nýjum dagskrárbæklingi Menningarhúsanna.
Lokun Lindavegar

Lindarvegur verður malbikaður föstudaginn 24. ágúst

Lokað verður fyrir götuna milli Arnarnesvegar og Álalindar. Það lokast fyrir botnlangana Akralind og Askalind
Margrét Friðriksdóttir forseti bæjarstjórnar ávarpar íbúa Selbrekku.

Selbrekka 1-11 er gata ársins í Kópavogi

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar voru afhentar í Salnum fimmtudaginn 23. ágúst. 8 viðurkenningar voru veittar fyrir hönnun og umhverfi, auk þess að gata ársins var valin og framlag til ræktunar verðlaunað.
Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Ármann Kr. Ólafsson bæj…

Eldvarnarskóhorn til eldri borgara

Eldri borgarar í Kópavogi sem fá heimaþjónustu fá afhent eldvarnarskóhorn á næstu vikum.
Fræsöfnun í Trjársafni

Fræsöfnun í Trjásafninu Meltungu 23. ágúst

Fræbanki Garðyrkjufélags Íslands efnir til fræðslu um söfnun og meðhöndlun fræja fimmtudaginn 23. ágúst í trjásafninu í Meltungu í Kópavogi, austast í Fossvogsdal.
Lokað v/ malbikunar

Bæjarlind/Lindarvegur verður malbikaður miðvikudaginn 22. ágúst

Lokun verður tvískipt, þ.e. kl. 10:00 – 14:00 verður malbikað frá Reykjanesbraut að Bæjarlind 16.
Börn að leik

Námsgögn án endurgjalds

Í fyrsta sinn verða skólagögn án endurgjalds.
Hörðuvallaskóli er fjölmennandi skólinn í Kópavogi.

Skólasetning í Kópavogi

Grunnskólar í Kópavogi hefja göngu sína fimmtudaginn 23. ágúst.