Fréttir & tilkynningar

Sóttvarnaraðgerðir vegna Covid-19 hafa verið hertar.

Takmarkanir vegna Covid-19

Vegna ákvörðunar yfirvalda um hertar sóttvarnaraðgerðir sem tóku gildi 31.júlí og gilda til 13.ágúst hefur Kópavogsbær farið yfir þjónustu sveitarfélagsins og stöðu mála. Þjónusta er að mestu leyti óbreytt en vinnulag fylgir nýjum tilmælum yfirvalda.
Lúxusskrímslið mun standa í tjörninni í Fossvogsdal fram í september.

Lúxusskrímsli í Fossvogsdal

Lúxusskrímsli hefur verið komið fyrir í Fossvogsdal.
Lúxusskrímslið er mannhæðarhátt skrímsli sem vill leiðbeina jarðarbúum í listinni að slaka og njóta…

Skrímsli í Fossvogsdal

Lúxusskrímsli verður komið fyrir í Fossvogsdal fimmtudaginn 30.júlí.
Regnbogaþrep á milli Bókasafnsins og Salarins

Regnbogaþrep í miðdepli Kópavogs

Regnbogaþrep líta nú í fyrsta sinn dagsins ljós í hjarta Kópavogsbæjar.
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Stærsti listamannahópur frá upphafi

Skapandi Sumarstörf í Kópavogi luku fimmtánda starfsumri sínu þann 23.júlí með því að sýna afrakstur sumarsins.
Félagsmiðstöðin var skreytt frá toppi til táar vegna tilefnisins.

Velkomin í Kópavogsskóla

Námskeiðið Velkomin hóf göngu sína fyrir þremur árum í Kjarnanum, félagsmiðstöð Kópavogsskóla, en þetta er í annað skipti sem það er haldið yfir sumar.
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður 23.júlí.

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi 2020

Skapandi sumarstörf í Kópavogi halda lista- og uppskeruhátíð í Molanum og Salnum í Kópavogi fimmtudaginn 23. Júlí 2020. Dagskráin stendur frá kl. 17-20.
Gosbrunnurinn á túninu við Menningarhúsin í Kópavogi er vinsæll.

Gosbrunnur slær í gegn

Gosbrunnurinn á túninu við Menningarhúsin í Kópavogi hefur verið afar vinsæll frá því að hann var tekinn í notkun 17.júní síðastliðinn.
Hönnunarstjóri hönnunarteymisins að nýjum Kársnesskóla var Jón Ólafur Ólafsson arkitekt.

Kársnesskóli við Skólagerði

Stefnt er á að bygging Kársnesskóla við Skólagerði verði boðin út í ágúst næstkomandi.
Götuleikhúsið bregður á leik sumarið 2020.

Leikskólasýningar og gjörningur á göngugötunni

Götuleikhús Kópavogs hefur venju samkvæmt verið starfrækt í sumar. Götuleikhúsið eru hluti af Vinnuskóla Kópavogs og verið liður af fjölbreyttri starfsemi skólans undanfarin ár.