Fréttir & tilkynningar

Götulist

Sumargleði í Gerðarsafni

Gerðarsafn býður í sumargleði og afhjúpun á útiverki Þórdísar Erlu Zoëga fimmtudaginn 23. júlí kl. 17.
Frá Símamótinu í fótbolta 2015.

2000 þátttakendur á Símamóti

Um tvöþúsund þátttakendur eru á Símamótinu í fótbolta sem fer fram í Kópavogsdalnum. Síminn og Breiðablik standa að mótinu sem er fjölmennasta opna fótboltamót landsins. Mótið er fyrir stúlkur í fimmta til sjöunda flokki.