Fréttir & tilkynningar

Nýr meirihluti í Kópavogi. Mynd/Vísir.

Nýr meirihluti í Kópavogi

Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, verður bæjarstjóri í meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Orri Hlöðversson, oddviti Framsóknarflokks, verður formaður bæjarráðs.
Ármann Kr. Ólafsson hélt sína síðustu ræðu í bæjarstjórn Kópavogs þriðjudaginn 24.maí.

10 ár sem bæjarstjóri og 24 ár í bæjarstjórn

Ármann Kr. Ólafsson hélt sína síðustu ræðu í bæjarstjórn Kópavogs á 1258.fundi bæjarstjórnar, sem haldinn var þriðjudaginn 24. maí og var síðasti fundur kjörtímabilsins.
Lokað

Lokað fyrir vatn á Hafnarbraut

Loka þarf fyrir vatn vegna framkvæmda
Guðjón Davíð Karlsson er bæjarlistamaður Kópavogs árið 2022.

Gói er bæjarlistamaður árið 2022

Leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, er Bæjarlistamaður Kópavogs 2022. Valið var tilkynnt í Gerðarsafni í dag, fimmtudaginn 19. maí. Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála í Kópavogi bauð gesti velkomna og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs kynnti tilnefningu bæjarlistamanns. Páll Marís Pálsson varaformaður lista- og menningarráðs færði Guðjóni svo viðurkenningarskjal og blómvönd.
Kosningar 14.maí

Fjöldi breyttra atkvæða í Kópavogi

Fjöldi breyttra atkvæða í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum var 189.
Óskað er eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga Kópavogs.

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Auglýst er eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenningar og gefst íbúum kostur á að senda inn tilnefningar.
Kársnesskóli heldur árlega góðargerðardag.

Góðgerðardagur Kársnesskóla

Góðgerðardagur Kársnesskóla fer fram fimmtudaginn 19.maí frá 17-19.
Yoga nidra fer fram í Geðræktarhúsinu.

Skráning í Yoga Nidra 19.maí

Kópavogsbær býður í Yoga Nidra um þessar mundir. Næsti tími er 19.maí og nauðsynlegt að skrá sig.
Tvær lokanir

Lokun vegna malbiksframkvæmda

Vegna malbiksfræsinga verður eystri hluta Bæjarlindar á milli Löðurs og Bæjarlindar 14-16 lokað miðvikudaginn 18. maí
Kosið var 14.maí.

Niðurstöður kosninga

Alls greiddu 16.846 atkvæði í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum. Kjörsókn 58,2% en alls voru 28.923 á kjörskrá.