Fréttir & tilkynningar

Sýning um fyrstu áfanga Borgarlínu er í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu.

Næsta stopp í Kópavogi

Sýningin Næsta stopp um fyrsta áfanga Borgarlínu og niðurstöðu hugmyndasamkeppni um götugögn Borgarlínustöðva hefur verið opnuð og stendur til 3. ágúst.
Samanburður á kjörsókn

Kjörsókn í Kópavogi

Kjörfundur vegna forsetakosninga 27. júní 2020 hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 22.00.
Elísabet Indra Ragnarsdóttir

Verkefna- og viðburðastjóri menningarmála

Elísabet Indra Ragnarsdóttir hefur verið ráðin verkefna- og viðburðastjóri menningarmála hjá Kópavogsbæ.
Kópavogur.

Forsetakosningar 2020

Forsetakosningar verða laugardaginn 27.júní 2020. Tveir kjörstaðir eru í Kópavogi, Smárinn og Kórinn.
Þrír gæsluvellir eru í Kópavogi.

Gæsluvellir í Kópavogi 2020

Gæsluvellirnir í Kópavogi verða starfræktir 8.júlí til 6.ágúst sumarið 2020.
Hægt er að sækja um frestun fasteignagjalda á atvinnuhúsnæði.

Frestun fasteignagjalda atvinnuhúsnæðis

Hægt er að sækja um frestun á greiðslu fasteignagjalda af atvinnuhúsnæði í Kópavogi i Þjónustugátt Kópavogsbæjar.
Nýbýlavegur lokaður að hluta til

Loka þarf fyrir kalt vatn á hluta Nýbýlavegs

Loka þarf fyrir kalt vatn á hluta Nýbýlavegs frá 64-86 vegna viðgerðar.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 23. júní.
Í Guðmundarlundi.

Eldri borgurum boðið í Guðmundarlund

Eldri borgurum í Kópavogi verður boðið í Guðmundarlund miðvikudaginn 1. júlí næstkomandi.
Starfsmenn Kópavogsbæjar sem vinna við tómstundastarf fullorðinna, frá vinstri
Ómar Freyr Kristján…

Tómstundastarf eldri borgara styrkt

Kópavogsbær hlaut nýverið styrk frá Félagsmálaráðuneytinu til að auka tómstundastarf fullorðinna í ljósi Covid-19.