Fréttir & tilkynningar

Leikskólinn Efstahjalla.

Góðar niðurstöður í Efstahjalla

Vel gengur við framkvæmdir í Efstahjalla þar sem unnið er að útskiptum á einangrun í þaki hússins.
Snjómokstur í Kópavogi

Snjómokstur gengur vel

Vel gengur með snjómokstur í Kópavogi og eru öll tæki úti.
Flugeldar í Kópavogi um áramót.

Áramót í Kópavogi

Hjálparsveit skáta stendur fyrir flugeldasýningu á gamlárskvöld klukkan níu.
Lokun í Salalaug kl. 14:00 - 14:30 í dag

Lokað í Salalaug kl. 14:00 - 14:30 í dag (27.12.2023)

Í dag, 27.12.2023, verður lokað í Salalaug á milli 14:00 og 14:30 vegna viðhalds á heitavatnsinntaki.
Ásdís Kristjánsdóttir.

Hátíðarávarp bæjarstjóra

Desember er mánuður samveru með fjölskyldu og vinum en um leið er í nógu að snúast áður en jólahátíðin gengur í garð. Það er einmitt ekki síst á jólum og áramótum sem við sköpum góðar minningar með ástvinum. Bærinn skartar sínu fegursta og jólaljósin um allan bæ lýsa upp skammdegið.
Elísabet Sveinsdóttir forseti bæjarstjórnar og formaður lista- og menningarráðs og Hjörtur Eiríksso…

Daltún 1 er Jólahús Kópavogsbæjar 2023

Lista- og menningarráð Kópavogs stóð í ár í annað sinn fyrir leitinni að Jólahúsi Kópavogs og að þessu sinni varð Daltún 1 fyrir valinu. Að þessu sinni voru einnig valdar Jólagata og Fjölbýlishús ársins.
Bjarni Haukur Þórsson er nýr forstöðumaður Salarins.

Bjarni Haukur nýr forstöðumaður Salarins

Bjarni Haukur Þórsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Salarins.
Íþróttahátíð 2023 Bikarar

Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2023 kosin af íbúum

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins.
Lóðir í nýju hverfi verða auglýstar 2024.

Götuheiti í Vatnsendahvarfi

Tólf nýjar götur í Vatnsendahvarfi hafa fengið heiti en þær eru í nýju íbúðahverfi sem senn rís í Kópavogi.
Flokkun á því sem til fellur um jól og áramót.

Flokkað um jól og áramót

Það er gaman að gefa og gleðja um jólin, en því fylgir gjarnan talsvert magn af ýmiskonar rusli. Munum að flokka og huga að umhverfinu.