Fréttir & tilkynningar

Nýtt undirlag var lagt undir bæði leiktæki og stíga en þetta er fyrsti leikvöllurinn í Kópavogi sem…

Leiksvæði við Eskihvamm endurgert

Endurbótum er lokið á leiksvæði þar sem Eskihvammur og Reynihvammur mætast og hefur svæðið verið tekið algjörlega í gegn. Framkvæmdum lauk í byrjun sumars 2024. Leiktæki fyrir börn á öllum aldri, bekkir og flokkunartunna er meðal þess sem er að finna á leiksvæðinu eftir endurgerð.
Á myndinni eru frá vinstri: Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála, Védís Hervör Árnadótti…

Salurinn í sóknarfæri

Starfsemi Salarins er best komin í höndum Kópavogbæjar, þar sem tónlistarmenningarlegt hlutverk hans er samofið öðru menningarstarfi bæjarins ásamt tónlistarkennslu og barnastarfi.
Á myndinni eru frá vinstri: Tanja Tómasdóttir framkvæmdastjóri Breiðablik, Ásgeir Baldurs, formaður…

Grindvíkingar æfa í Kópavogi

Meistaraflokkar Grindavíkur í körfubolta karla og kvenna fá æfingaaðstöðu í íþróttahúsi Kársnesskóla í vetur. Ásdís Kristjánsdóttir og Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur undirrituðu samning um efnið í vikunni að viðstöddum fulltrúum Breiðablik og Ungmennafélags Grindavíkur, UMFG.
Meðal þess sem hefur verið valið í Okkar Kópavogi eru leiktæki í Guðmundarlundi.

Hugmyndasöfnun hafin í Okkar Kópavogi

Hugmyndasöfnun í Okkar Kópavogi er hafin en frá 12.september til 9.október verður hægt að koma hugmyndum á framfæri á vef verkefnisins.
Vogatunga milli Digranesvegar og Hlíðarvegar lokuð venga malbikunarframkvæmda.

Lokunartilkynning 19. sept.

Fimmtudaginn 19. september frá kl. 9:00 til 16:00 er fyrirhugað að endurnýja malbikið á Vogatungu.
Nýbýlavegur lokaður miðvikudagkvöldið 11.9.2024

Nýbýlavegur verður lokaður milli Auðbrekku og Túnbrekku

Miðvikudagskvöldið 11. september er stefnt á að malbika þverun yfir Nýbýlaveg við Birkigrund.
Vogatunga milli Digranesvegar og Hlíðarvegar lokuð vegna malbikunarframkvæmda

Lokunartilkynning 12. sept.

Vegna veðurs seinkar endurnýjun malbiks á Vogutungu til Fimmtudagsins 11. september
Íbúar í Gnitaheiði ásamt Orra Hlöðverssyni, formanni bæjarráðs, Bergi Þorra Benjamínssonar, formann…

Gnitaheiði er gata ársins 2024

Gnitaheiði er gata ársins 2024 í Kópavogi . Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2024 var lagður fram 5.september 2024.

Afkoma Kópavogsbæjar 840 milljónir umfram áætlanir

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2024 var lagður fram í bæjarráði Kópavogs í morgun, fimmtudaginn 5.september.
Hjáleið um Kársnesbraut

Lokun annarrar akreinar Kársnesbrautar 2. sept. frá kl. 18:00

Lokað verður fyrir umferð á akrein til austurs á Kársnesbraut milli Sæbólshverfis og Urðarbrautar.