Fréttir & tilkynningar

Flugeldasýningin í Kópavogi.

Flugeldasýning á gamlárskvöld

Flugeldasýning Hjálparsveit skáta Kópavogi verður haldin kl. 21.00 á gamlárskvöld. Skotið verður frá ótilgreindu svæði í nágrenni Lindahverfis.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Valgard Reinhardsson íþróttakarl Kópavogs 2019, Berglind …

Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2020 kosin af íbúum

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins.
Opnunartímar í sundlaugum um hátíðarnar.

Sund um hátíðarnar

Opið er til hádegis á aðfangadag og gamlársdag í sundlaugum í Kópavogi.
Vináttuvagninn er fagurlega skreyttur.

Vináttuvagn í Kársnesskóla

Í desember ekur strætisvagn um götur höfuðborgarsvæðisins skreyttur skilaboðum nemenda í 10.bekk Kársnesskóla.
Kópavogsbær.

Dómur í Vatnsendamáli

Vegna dóms Héraðsdóms Reykjaness í Vatnsendamáli.
Lokun

Víðigrund lokuð í annan endann

Víðigrund lokuð í annan endann vegna vatnsleka
Rósa Gísladóttir með viðurkenningarskjal Gerðarverðlaunanna. Í bakgrunni má sjá verk eftir Ólöfu He…

Gerðarverðlaunin veitt í fyrsta sinn

Rósa Gísladóttir er fyrsti handhafi Gerðarverðlaunanna en þau verða veitt árlega framúrskarandi myndlistarmanni sem vinnur í skúlptúr og rýmisverk.
Myndin sýnir brúarstæðið yfir Fossvog.

Samkeppni um Fossvogsbrú auglýst í ársbyrjun 2021

Vegagerðin vinnur að undirbúningi tveggja þrepa hönnunarsamkeppni brúar yfir Fossvog.
Engar áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu í ár.

Áramótabrennum aflýst

Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið aflýst í ár í ljósi aðstæðna
Sundlaugar opna á ný.

Tilslakanir frá 10.desember

Sundlaugar opna á ný 10.desember og grímuskylda fyrir börn fædd 2005 og síðar fellur niður samkvæmt nýjum breytingum á sóttvarnarráðstöfunum.