Fréttir & tilkynningar

Mynd frá Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftar: Varnir og viðbúnaður

Varnir og viðbúnaður vegna jarðskjálfta. English / Polski
Kópavogsbær.

Jarðskjálftahrina á Reykjanesi

Hættustigi hefur verið lýst yfir vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi.
Teikning af nýjum Kársnesskóla.

Sjö tilboð í byggingu nýs Kársnesskóla

Sjö tilboð bárust í byggingu nýs Kársnesskóla en tilboð voru opnuð 17.febrúar.
Létt á samkomutakmörkunum 24.febrúar.

Létt á samkomutakmörkunum og takmörkunum í skólastarfi

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar.
Lokun

Álalind lokuð vegna framkvæmda

Vegna niðurtektar á byggingarkrana við Álalind 18-20 er nauðsynlegt að loka götuhluta á milli Álalindar og Lindarvegar.
Ármann Kr. Flanerí

Flanerí KÓP eru hljóðgöngur um Kópavog

Flanerí Kóp eru hljóðgöngur um Kópavog í formi hlaðvarps sem njóta má hvenær sem er.
Kópavogsbær.

Umsækjendur um stöðu deildarstjóra eignadeildar á umhverfissviði

Birtur hefur verið listi yfir umsækjendur um stöðu deildarstjóra eignadeildar en umsóknarfrestur var til og með 10. febrúar s.l. Sautján sóttu um starfið en fjórir umsækjendur óskuðu eftir að draga umsókn sína til baka.
Tvær línur Borgarlínu munu fara um Hamraborg í Kópavogi.

Borgarlínan í Kópavogi

Mánudaginn 22.febrúar verður fundur um Borgarlínuna í Kópavogi. Fundinum er streymt um vefsíðu Kópavogsbæjar og hefst hann kl 16.30 og stendur til 18.00.
Öskudagurinn 2021.

Öskudagur með öðru sniði

Almannavarnir í samvinnu við Embætti landlæknis og Heimili og skóla hafa tekið saman leiðbeiningar varðandi öskudaginn.
Ungt fólk í Kópavogi er heiti skýrslu sem verður kynnt foreldrum.

Ungt fólk í Kópavogi

Foreldrum nemenda í 8. til 10. bekk í Kópavogi verður boðið á stafræna kynningu á niðurstöðum rannsóknar 9. og 11. febrúar næstkomandi klukkan 20.00.