Fréttir & tilkynningar

Símamótið er fjölmennasta íþróttamót landsins og þar eiga íþróttafélögin úr Kópavogi alltaf fulltrú…

Íþróttapúls Kópavogsbæjar hefur göngu sína

Kópavogsbær ætlar í fyrsta sinn að kanna upplifun foreldra og forsjáraðila barna í grunnskólum Kópavogs á gæðum þjálfunar og þjónustu íþróttafélaganna.

Mánudaginn 2. júní er fyrirhugað að malbika Lindarveg

Á milli kl. 9:00 og 17:00 er hluti af Lindarvegi lokaður vegna malbikunar er veður leyfir.
Fyrirhuguð uppbygging á Fannborgarreit. Mynd/Nordic Office of Architecture.

Bæjarstjórn staðfestir byggingaráform á Fannborgarreit og Traðarreit

Bæjarstjórn Kópavogs hefur staðfest að byggingaráform á Fannborgarreit og Traðareit séu í samræmi við deiliskipulag miðbæjar Kópavogs. Uppbygging á reitunum markar fyrstu áfangana í uppbyggingu á svæðinu og er liður í að skapa lifandi og fjölbreyttan miðbæ fyrir íbúa, gesti og atvinnulíf í miðbæ Kópavogs. Undirbúningur hefur staðið yfir frá árinu 2017.

Fyrirhugað er að malbika Vatnsendaveg

Miðvikudaginn 28. maí milli kl. 9:00 og 15:00
Elísabet Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs, Una Karen Guðmundsdóttir,  Tinna Sædís Ægisd…

Framúrskarandi nýstúdentar MK fengu viðurkenningu

Tveir nýstúdentar úr Menntaskólanum í Kópavogi, þær Una Karen Guðmundsdóttir og Tinna Sædís Ægisdóttir, hlutu viðurkenningu úr Viðurkenningarsjóði MK við útskrift skólans.
Anna Rósa Sigurjónsdóttir leikskólastjóri, Ósk Kristjánsdóttir frá Landvernd og Ásdís Kristjánsdótt…

Grænfáni í Álfaheiði

Leikskólinn Álfaheiði dró Grænfánann að húni föstudaginn 23.maí og er þetta í níunda sinn sem fulltrúi Landverndar afhendir leikskólanum Grænfána.

Götum lokað vegna malbikunarframkvæmda

Þriðjudaginn 27. maí verður eftirfarandi götum lokað vegna malbiksframkvæmda.
Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Sigríður Beintei…

Sigríður Beinteinsdóttir er bæjarlistamaður Kópavogs

Sigríður Beinteinsdóttir, betur þekkt sem Sigga Beinteins, er bæjarlistamaður Kópavogs 2025. Tilnefningin var formlega tilkynnt við hátíðlega athöfn í Bókasafni Kópavogs í dag af Elísabetu Sveinsdóttur, formanni menningar- og mannlífsnefndar, en nefndin velur bæjarlistamann.
Handhafar Kópsins árið 2025.

Kópurinn veittur fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum fimmtudaginn 22. maí. Alls bárust 19 tilnefningar um 18 verkefni til menntaráðs og voru veittar fimm viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í sér umbætur eða leiða til framfara í skóla og frístundastarfi.
Fellasmári var gata ársins í Kópavogi 2023.

Gata ársins

Óskað er eftir tilnefningum íbúa til Götu ársins í Kópavogi árið 2025.