Fréttir & tilkynningar


Lokun vegna malbiksframkvæmda 2. september

Fimmtudaginn 2. september 9:00-15:00 stefnir Vegagerðin á að fræsa hringtorg sunnan við Salaskóla og 170 metra austur Arnarnesveg.
Stefnt er að því að endurtaka leikinn að ári liðnu.

Hamraborg Festival verði endurtekið

Hamraborg Festival var haldin í fyrsta skipti í ár en hátíðin stóð yfir frá 26. ágúst til og með 29. ágúst.
Margrét Friðriksdóttir og Friðrik Baldursson, garðyrkjustjóri Kópavogs, gróðursettu tré í götunni o…

Blikahjalli er gata ársins

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs voru afhentar fimmtudaginn 26.ágúst og gata ársins kynnt.
Fundarsalur bæjarstjórnar Kópavogs er að Hábraut 2.

Fundir bæjarstjórnar haust 2021

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Kópavogs eftir sumarleyfi er þriðjudaginn 24.ágúst.
Börn að leik á skólalóð Snælandsskóla.

5.000 börn setjast á skólabekk

Um 5.000 börn setjast á skólabekk í grunnskólum Kópavogs í haust og þar af um 500 börn í 1. bekk.
Hamraborg Festival í Kópavogi.

Hamraborg Festival í fyrsta sinn

Fimmtudaginn 26. ágúst hefst í fyrsta sinn Hamraborg Festival, listahátíð sem er innblásin af og tileinkuð Hamraborginni

Lokun vegna malbiksframkvæmda 16. 19. og 20.ágúst

Vegagerðin ráðgerir að malbika kafla á Nýbýlavegi ef veður leyfir.

Lokun vegna malbiksframkvæmda 11. og 12. ágúst

Tilkynning um lokun vegna malbiksframkvæmda Vegagerðarinnar á Nýbýlavegi 11. og 12. ágúst.
Atriðið „Emo karaoke/Emo history

Lærdómsrík listasýning Grakkanna

Grakkarnir héldu listasýningu í bílakjallara Molans en þar deildu þau afrakstri sumarsins með gestum og gangandi.
Þrettán unglingar starfa hjá Gerðarsafni í sumar á vegum Vinnuskóla Kópavogs við að kynna sér samtí…

Grakkarnir halda listasýningu

Unglingaráð Gerðarsafns eða Grakkarnir sýna afrakstur sumarsins á listasýningu næsta fimmtudag.