Fréttir & tilkynningar

Unglingar í Igló.

Fræðsludagar í félagsmiðstöðvum

Félagsmiðstöðvar í Kópavogi undir Frístunda-og forvarnardeild standa fyrir fræðsludögum dagana 3. og 7. nóvember 2014 og í sömu viku verður félagsmiðstöðvadagurinn haldin hátíðlegur þann 5. nóvember.
Á Bókasafni Kópavogs.

Haustfrí í skólum Kópavogs

Vegna haustfrís verður lokað í skólum Kópavogi föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október.
Sýningin Markmið opnar í Gerðarsafni 11. október.

Markmið XV í Gerðarsafni

Laugardaginn 11. október opna listamennirnir Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson sýningu sem ber heitið Markmið XV í Gerðarsafni kl. 15:00.
Björn Thoroddsen hóf Jazz- og blúshátíð 2014 með tónleikum í heimahúsum.

Jazz- og blúshátíð í Kópavogi

Hin árlega Jazz- og blúshátíð í Kópavogi hófst um helgina þegar Björn Thoroddsen gítarleikari hélt um 20 mínútna tónleika í heimahúsum í Kópavogi.
Stuttmyndir í Sundlaug Kópavogs í tengslum við RIFF, kvikmyndahátíð.

RIFF-dagskrá í menningarhúsum

Mikið verður um að vera í menningarhúsum í Kópavogi á morgun, 4. október, í tengslum við RIFF kvikmyndahátíð.