Fréttir & tilkynningar

Söfnun Barnahjálpar ABC hófst í Vatnsendaskóla í Kópavogi. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri hóf söfn…

Börn hjálpa börnum

Árlegri söfnun ABC barnahjálpar, Börn hjálpa börnum, var hleypt af stokkunum í Vatnsendaskóla af bæjarstjóra Kópavogs, Ármanni Kr. Ólafssyni.
Innritun sex ára barna stendur yfir frá 1. til 8. mars.

Innritun í 1. bekk

Innritun 6 ára barna í Kópavogi stendur yfir frá 1. - 8. mars. Athugið að umsóknir fyrir dægradvöl og mötuneyti
Frá afhendingu jafnréttis og mannréttindaviðurkenningu á Marbakka.

Viðurkenning jafnréttis- og mannréttindaráðs

Þrír hljóta viðurkenningu jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs fyrir árið 2017, Marbakki, Snælandsskóli og Soumia I. Georgsdóttir.
Viðvörun

Förum varlega.

Vegna tíðarfars hefur slitlag í sveitafélaginu látið á sjá.
Kórinn í Kópavogi.

Gervigras í Kórnum

Gripið verður til ráðstafana í Kórnum til að draga úr gúmmíryki sem fylgt hefur nýju gervigrasi þar.
Væntanleg samgöngustefna Kópavogs heitir Nýja línan.

Samgöngustefna í sundlaugum og Smáralind

Efnt verður til þriggja pop-up funda í tengslum við væntanlega samgöngustefnu, Nýju línuna.
Gönguskíðaspor í Kópavogi lagt 13. febrúar 2017.

Gönguskíðabraut á Kópavogstúni

Troðið hefur verið spor á Kópavogstúni fyrir gönguskíði.
Í tilefni nýsamþykktrar lýðheilsustefnu stendur Kópavogsbær fyrir fyrirlestrum um lýðheilsu.

Starfslok: tímamót og tækifæri

Ingrid Kuhlman heldur fyrirlestur um starfslok í Fagralundi miðvikudaginn 14. febrúar.
Sumarstarfsmenn í garðvinnu í Kópavogi tóku þátt í plasthreinsunardegi Vinnuskólans sumarið 2017.

Sumarstörf hjá Kópavogsbæ

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ, þá sem fæddir eru 2000 eða fyrr.
Börn að leik í leiktækjum sem voru valin af íbúum í síðustu íbúakosningu, 2016.

Metþátttaka í Okkar Kópavogi

Eftirlitsmyndavélar í Lindahverfi er meðal þess sem íbúar Kópavogs völdu áfram í kosningum í verkefninu Okkar Kópavogur.