Fréttir & tilkynningar

Arnarnesvegur

Streymisfundur um Arnarnesveg

Tillaga að nýju deiliskipulagi Arnarnesvegar, 3. áfanga, verður kynnt á streymisfundi fimmtudaginn 3. mars.
Bæjarstjóri Kópavgs ásamt hópnum sem hlaut viðurkenningu fyrir 25 ára störf í þágu bæjarins.

Fengu viðurkenningu fyrir 25 ára starf

24 starfsmenn voru heiðruð fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ við hátíðlega viðhöfn í Salnum.
Appelsínugul viðvörun.

Appelsínugul viðvörun

APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)
Rauð viðvörun.

Appelsínugul - rauð - appelsínugul

Aftur er óveður í aðsigi og því er mikilvægt að fólk fylgist vel með veðri, færð og tilkynningum frá almannavörnum. Appelsínugul viðvörun vegna veðurs gildir síðdegis í dag frá kl. 16.00-19.00, en þá tekur við rauð viðvörun, sem gildir frá kl. 19:00-22.30. Við hvetjum fólk til að vera ekki á ferðinni að meðan rauða viðvörunin er í gildi.
Rauð viðvörun.

Rauð veðurviðvörun

Rauð viðvörun er í gildi frá kl. 19.00 í kvöld.
Brynja Hjálmsdóttir handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör 2022.

Brynja Hjálmsdóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör

Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 20.febrúar en hátíðin fagnar tuttugu ára afmæli sínu um þessar mundir. Ljóðstafinn hlaut Brynja Hjálmsdóttir fyrir ljóðið Þegar dagar aldrei dagar aldrei.
Snjómokstur í Kópavogi.

Mikill snjór á höfuðborgarsvæðinu

Öll tæki í snjómokstri voru kölluð út klukkan 04.00 í morgun og hefur verið unnið síðan þá.
Gul viðvörun!

Gul viðvörun - Yellow warning - zólty alert

Gul viðvörun frá kl. 15.00 í dag, mánudaginn 14. febrúar. Suðaustan hvassviðri, 13-20 m/s og snjókoma eða slydda á köflum , en líkur á talsverðum skafrenningi, einkum í efri byggðum.
Haukur Ingvarsson, Ragnar Helgi Ólafsson, Soffía Bjarnadóttir, Brynja Hjálmsdóttir, Bragi Valdimar …

DAGAR LJÓÐSINS Í KÓPAVOGI 2022

Ljóðstafur Jóns úr Vör verður afhentur við hátíðlega athöfn í Salnum 20.febrúar nk.
Meðal þess sem hefur verið valið í Okkar Kópavogi til þessa eru ýmis leiktæki, þar á meðal þetta se…

Niðurstöður kosninga í Okkar Kópavogi

Leiktæki fyrir hreyfihamlaða, læsanleg stæði fyrir rafhlaupahjól, lýsing, risaróla við Kársnesstíg, ýmis konar leiktæki, þrektæki fyrir eldri borgara og skilti með gömlum leikjum er meðal þess sem íbúar Kópavogs völdu áfram í kosningum í verkefninu Okkar Kópavogur 2021-2023.