Fréttir & tilkynningar

Í ár er 18. sumarið sem ungt listafólk starfar á vegum Kópavogsbæjar í skapandi verkefnum.

Uppskeruhátíð listafólks í 18. skipti í Molanum

Skapandi sumarstörf efndu til uppskeruhátíðar í ungmennahúsinu Molanum fimmtudaginn 27. júlí og gátu gestir skoðað afrakstur listhópanna frá 17 - 20. Í ár er 18. sumarið sem ungt listafólk starfar á vegum Kópavogsbæjar í skapandi verkefnum.
Lokað fyrir kalt vatn 1. ágúst.

Lokað fyrir kalt vatn 1. ágúst

Í dag þriðjudaginn 1. ágúst verður lokað fyrir kalt vatn á Álfhólsveg og Tunguheiði vegna viðgerða. Má búast við að vatnslaust verði fram eftir degi.
Menningarmiðjan í Kópavogi.

Hugmyndaríkir Kópavogsbúar

Fjölmargar hugmyndir voru settar fram í hugmyndasöfnun um nýja ásýnd og upplifun í hjarta Kópavogs. Hugmyndum var safnað rafrænt undir heitinu Menningarmiðja Kópavogs fyrir þrjú svæði, upplifunar og fræðslurými á fyrstu hæð Bókasafns Kópavogs, útisvæði við menningarhúsin og Hálsatorg.
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður 27.júlí.

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Fimmtudaginn 27. júlí verður lokahátíð Skapandi Sumarstarfa haldin í Molanum, Hábraut 2 Kópavogi
Víðtækar lokanir eru á vegum í Kópavogi 25.og 26.júlí.

Lokanir í Kópavogi 25.og 26.júlí

Eftirfarandi lokanir á götum verða í Kópavogi þriðjudaginn 25. júlí og miðvikudaginn 26. júlí.
Stofnaðar hafa verið kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ vegna fasteignagjalda, leikskólagjalda og h…

Kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ

Stofnaðar hafa verið kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ vegna fasteignagjalda, leikskólagjalda og heimilisþjónustu í júlí hjá íbúum sem hafa nýtt boðgreiðslur kreditkorta.
Leiksvæðið Lautarsmára hefur verið endurgert.

Leiksvæði í Lautasmára endurgert

Endurbótum er lokið á leik- og garðsvæði við Lautasmára og hefur svæðið verið tekið algjörlega í gegn.
Malbikunarframkvæmdir verða í Álfatúni

Malbikunarframkvæmdir verða í Álfatúni

Malbikunarframkvæmdir verða í Álfatúni á morgun föstudaginn 21. júlí.
Handhafar Landgræðsluverðlaunanna 2023. Kristinn H. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags…

Skógræktarfélag Kópavogs hlýtur viðurkenningu

Skógræktarfélag Kópavogs hlaut Landgræðsluverðlaunin 2023 fyrir verkefnið Endurheimt birkivistkerfa, söfnun og sáning á birkifræi.
Send eru textaskilaboð frá Kópavogsbæ þegar framkvæmdir eru í nágrenni íbúa.

Skilaboð frá Kópavogsbæ

Send eru textaskilaboð frá Kópavogsbæ vegna framkvæmda og viðgerða.