Fréttir & tilkynningar

Vinnuskólinn að störfum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Kópavogs.

Allir unglingar sem búsettir eru í Kópavogi og verða fjórtán til sautján ára á árinu fá vinnu í Vinnuskólanum. Umsóknarfrestur er til 11. maí.
Úr tillögum að breyttu skipulagi Hamraborgarsvæðisins.

Mikill meirihluti vill breytingar á Hamraborgarsvæðinu

Niðurstaða könnunar sem gerð var á meðal Kópavogsbúa um miðbæ Kópavogs, eða Hamraborgarsvæðið, sýnir að yfir 90% telja þörf á endurbótum á Hamraborgarsvæðinu, þar af 73% mikla þörf.
Auglýst eftir bæjarlistamanni Kópavogs 2021

Auglýst eftir bæjarlistamanni Kópavogs 2021

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um bæjarlistamann Kópavogs.
Starfsdagur hálfan dag 25.mars vegna hertra sóttvarnaraðgerða.

Leikskólar lokaðir til 12.00 /Preschool closed until 12.00

Leikskólar á höfuðborgarsvæðinu opna klukkan 12 á morgun, 25. mars. Preschools in Kópavogur will be closed until 12 noon, the 25th of Mars.
Bæjarskrifstofur Kópavogs.

Breytt fyrirkomulag þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs

Vegna COVID-19 verður fyrirkomulagi þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs breytt frá og með 25.mars. English below.
Hertar sóttvarnarráðsstafanir gilda frá 25.mars til 15.apríl.

Hertar sóttvarnarráðstafanir frá 25.mars

10 manna fjöldatakmarkanir taka gildi fimmtudaginn 25.mars. Neyðarstigi Almannavarna hefur verið líst yfir.
Frá gosstöðvum í Geldingadal.

Upplýsingar er varða ferðir að gosstöðvum

Nauðsynlegt er að afla upplýsinga áður en haldið er að gosstöðvum í Geldingadal á Reykjanesi
Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastóri SSH og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Ís…

Ratsjáin fyrir ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðin

Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri SSH og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, hafa skrifað undir samning um Ratsjánna á höfuðborgarsvæðin.
Leikskólinn Austurkór.

Hluta Austurkórs lokað vegna myglu

Tveimur deildum í leikskólanum Austurkór í Kópavogi hefur verið lokað vegna myglu í klæðningu á útvegg, sem er á suðvesturhlið leikskólans.
Minnum á samfélagssáttmálann.

Samfélagssáttmálinn - Community pledge - Umowa społeczna

Við minnum á samfélagsáttmálann. We would like to remind you about the community pledge. Chcielibyśmy przypomnieć o Umowa społeczna.