12.06.2024
Fyrsta sveitarfélagið með sleppisvæði fyrir rafskútur
Kópavogsbær, Strætó og rafskútuleigurnar Hopp og Zolo hafa tekið höndum saman til að til að hvetja fólk til umhverfisvæns ferðamáta og um leið bæta lagningu rafskúta í bænum.