Fréttir & tilkynningar

Lokað fyrir kalt vatn í Holtagerði 1-56

Lokað fyrir kalt vatn í Holtagerði 1-56 milli 9 og 10 fimmtudaginn 2.október.
Veitt hafa verið verðlaun kennd við Jón úr Vör frá árinu 2001.

Ljóð óskast

Auglýst er eftir ljóðum í ljóðasamkeppninni Ljóðstafur Jóns úr Vör. Skilafrestur er til 5. nóvember.
Bókasafnið stendur fyrir erindaröð gegn upplýsingaóreiðu.

Bókasafn gegn upplýsingaóreiðu

Bókasafn Kópavogs stendur í haust fyrir erindaröðinni Bókasafn gegn upplýsingaóreiðu.
Forvarnardagurinn er 1. október.

20 ára afmæli forvarnardagsins

Miðvikudaginn 1. október verður Forvarnardagurinn haldinn hátíðlegur í tuttugasta sinn í grunnskólum landsins og í fimmtánda sinn í framhaldsskólum.
Friðrik Baldursson, Ásdís Kristjánsdóttir og Sigurður Skúlason við gróðursetningu.

Fræðsluganga í tilefni afmælis

Efnt var til fræðslugöngu um Trjásafnið í Kópavogi 15.september síðastliðinn í tilefni 70 ára afmælis bæjarins og var gangan samstarfsverkefni Kópavogsbæjar og Sögufélags Kópavogs. Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri leiddi gönguna en naut stuðnings félaga úr Sögufélaginu við sögulegan fróðleik um byggð í grennd við Trjásafnið sem er austast í Fossvogsdal.
Byggingarfulltrúi býður upp á viðtalstíma á þriðjudögum milli 11 og 12, að Digranesvegi 1.

Rafræn bókun viðtalstíma hjá byggingarfulltrúa

Frá og með 1. október verður hægt að bóka viðtalstíma hjá byggingarfulltrúa rafrænt í gegnum bókunarkerfið Bookings á vefsíðu Kópavogsbæjar.

Viltu efla menningu og mannlíf í Kópavogi?

Menningar- og mannlífsnefnd Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóði nefndarinnar. Markmiðið er að efla og auðga menningar- og mannlíf bæjarins með viðburðum sem fela í sér nýsköpun og stuðla að aðgengi sem flestra. Við hvetjum einstaklinga, listhópa, félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir á sviði lista, hönnunar eða arkitektúrs til að sækja um.

Tilkynning frá Vatnsveitu Kópavogs 19.09.2025.

Vegna leka á vatnslögn þarf að loka fyrir kalt vatn á Skemmuvegi Bleik gata.
Frisbígolf í Kópavogi.

Íþróttavika í Kópavogi

Kópavogur tekur þátt í Íþróttaviku Evrópu í ár eins og undanfarin ár. Boðið er upp á viðburði af fjölbreyttum toga í vikunni, og ættu öll að finna eitthvað við sitt hæfi.
Viktoría Guðmundsdóttir frá Sýslumanni á höfuðborgarsvæðinu, Guðríður Hrund Helgadóttir , skólameis…

Samstarf um stuðning við börn í viðkvæmri stöðu

Kópavogsbær stóð þann 18. september að vinnustofu í samstarfi við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu með það að leiðarljósi að stuðla að þverfaglegu samstarfi og efla stuðning við börn í viðkvæmri stöðu.