Fréttir & tilkynningar

Yfirlitskort og áfangaskipting

Framkvæmdir og lokanir á Kársnesbraut, Hábraut og Urðarbraut

Í sumar og fram á haust munu Veitur endurnýja og styrkja rafdreifikerfi og hitaveitulagnir.
Viðburðir í sumar í Kópavogi eru af ýmsum toga.

Viðburðaríkt sumar í Kópavogi

Fjölbreytt dagskrá er á boðstólum í Kópavogi í sumar í menningarhúsum bæjarins og víðar um bæinn. Tónleikar, göngur, leiðsagnir, viðburðir Skapandi sumarstarfa og ýmis konar smiðjur fyrir börn er meðal þess sem boðið er upp á þetta sumarið.
Ásdísar Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Soroptimistar í Kópavogi.

Soroptimistar færðu Kópavogi bekk í tilefni afmælis

Soroptimistar komu færandi hendi til Kópavogsbæjar og afhentu bekk sem hefur verið komið fyrir á túninu við menningarhúsin. Bekkurinn er gefinn í tilefni 50 ára afmælis Soroptimistaklúbbs Kópavogs sem var 4.júní síðastliðinn. Klúbburinn er þannig 20 árum yngri en Kópavogsbær sem fagnar 70 ára afmæli í ár.
Fyrirhuguð er uppbygging í Fannborg og við Vallatröð. Mynd/Nordic Office of Architecture.

Miðbær í mótun: Upplýsingafundur

Velkomin á upplýsingafund um fyrirhugaðar framkvæmdir í miðbæ Kópavogs í Fannborg og við Vallartröð sem verður haldinn 30.júní í Safnaðarheimili Kópavogskirkju.
Börn og starfsfólk fagna viðurkenningu UNICEF.

Leikskólinn Lækur réttindaskóli

Leikskólinn Lækur er nýjasti réttindaskólinn í Kópavogi en hann hlaut nýverið viðurkenningu frá UNICEF.
Á myndinni eru frá vinstri Jón Kristján Rögnvaldsson skrifstofustjóri, Sigrún Þórarinsdóttir, sviðs…

Nýr íbúðakjarni við Kleifakór tekinn í notkun

Nýjasti íbúðakjarninn í Kópavogi í Kleifakór var vígður í gær. Í kjarnanum eru sjö fullbúnar íbúðir með stuðningi fyrir fatlað fólk. Síðasti kjarni sem tekinn var í notkun í bænum var í Fossvogsbrún sem opnaði árið 2022.
Sundlaugapartý í Kópavogslaug.

Líf og fjör í sundlaugapartýi

Tónlistin ómaði um Kópavogslaug síðastliðinn mánudag þegar sundlaugapartý fyrir unglinga og ungmenni fór fram.
Hlíðargarður í Kópavogi er milli Lindarhvamms og Hliðarhvamms.

Gengið um Hlíðargarð

Þriðjudaginn 24.júní verður gengið um Hlíðargarð undir leiðsögn Friðriks Baldurssonar garðyrkjustjóra Kópavogsbæjar og Guðríðar Helgadóttur formanns Garðyrkjufélags Íslands.

Lokunartilkynning vegna malbikunarframkvæmda - Frestað

Mánudaginn 23. júní frá kl. 9:00 til 16:00 er áformað að malbika Austurkór milli Vatnsendavegar og hringtorgs við Austurkór.

Lokunartilkynning á Hlíðarhjalla, milli Skálaheiði og Álfaheiði

þriðjudaginn 24. júní er Hlíðarhjalli á milli Skálaheiði og Álfaheiði lokaður