Klassíkin okkar, tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða í beinni útsendingu föstudagskvöldi 29. ágúst kl. 20.00 í Kópavogslaug og Salalaug. Að þessu sinni eru sönglög í brennidepli og er heiti tónleikanna, Söngur lífsins.
Barnaskóli Kársness hefur tekið til starfa og var fyrsti skóladagur í dag, þriðjudaginn 26.ágúst. Mikil gleði ríkti í skólanum meðal nemenda og kennara enda langþráð stund runnin upp.