Fréttir & tilkynningar

Fyrri áfanga að ljúka við endurnýjun stofnæðar hitaveitu um Kópavogsháls

Í kjölfarið tekur Kópavogsbær og Betri samgöngur við framkvæmdasvæðinu.

Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn miðvikudaginn 03.09.2025 frá kl: 15:30.
Hamraborg Festival er árleg listahátíð í Kópavogi.

Hamraborg Festival hefst með skrúðgöngu

Hamraborg Festival stendur yfir 29.ágúst til 5. september og hefst með litríkri skrúðgöngu leiddri af lúðrasveit og gjörningalistamönnum.
Frá Kópavogslaug.

Lokað í Kópavogslaug 2.september

Lokað verður í Kópavogslaug þriðjudaginn 2. september vegna tengingar á nýrri heitavatnslögn.

Endurnýjun götu, gangstétta og lagna í Melaheiði.

Framkvæmdir við endurnýjun götu og lagna í Melaheiði hefjast þriðjudaginn 2. september.

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Föstudaginn 29. ágúst er stefnt á að malbika Nýbýlaveg á milli Dalvegar og Valahjalla í norðurátt.
Kópavogsbær.

Jákvæð afkoma og sterkur rekstur

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2025 var lagður fram í bæjarráði Kópavogs í morgun, fimmtudaginn 28. ágúst.
Sinfó í sundi fer fram föstudaginn 29.ágúst.

Sinfó í sundlaugum Kópavogs

Klassíkin okkar, tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða í beinni útsendingu föstudagskvöldi 29. ágúst kl. 20.00 í Kópavogslaug og Salalaug. Að þessu sinni eru sönglög í brennidepli og er heiti tónleikanna, Söngur lífsins.

Bilun í kaldavatnslögn

Bilun er í kaldavatnsslögn við Skólagerði 35-37. Unnið er að viðgerð. Ekki er búist við að taki langan tíma.
Nemendur í 4.bekk Barnaskóla Kársness ásamt bæjarstjóra og góðum gestum.

Barnaskóli Kársness hefur göngu sína

Barnaskóli Kársness hefur tekið til starfa og var fyrsti skóladagur í dag, þriðjudaginn 26.ágúst. Mikil gleði ríkti í skólanum meðal nemenda og kennara enda langþráð stund runnin upp.