Aðgengi lokað fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur miðvikudaginn 16. júlí.

Vegna framkvæmda verður lokað fyrir gangandi og hjólandi umferð um gatnamótin Fífuhvammsvegur/Dalvegur miðvikudaginn 16. júlí 2025.

Lokunar- og hjáleiðaskilti verða sett upp til að beina vegfarendum rétta leið.

Umferðartafir gætu skapast meðan á lokuninni stendur. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Hjáleið