Dalvegur lokaður á milli Hlíðarhjalla og Nýbýlavegur

Dalvegur lokaður á milli Hlíðarhjalla og Nýbýlavegar
Dalvegur lokaður á milli Hlíðarhjalla og Nýbýlavegar

Miðvikudaginn 24. apríl milli kl. 9:00 og 16:00 verður Dalvegur á milli Hlíðarhjalla og Nýbýlavegur lokaður vegna malbiksfræsinga og þrengt að umferð um Nýbýlaveg til austurs á milli gatnamóta við Valahjalla/Skemmuveg og Dalveg. Hjáleiðir eru m.a. um Reykjanesbraut og Nýbýlaveg til vesturs. Umferð gangandi og hjólandi helst óskert en sýna þarf aðgát þar sem farið er um í nágrenni við vinnuvélar.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdirnar kunna að valda og eru ökumenn beðnir um að sýna tillitsemi og virða merkingar.

Dalvegur lokaður á milli Hlíðarhjalla og Nýbýlavegar