Kaldavatnslaust í Kjarrhólma

Kaldavatnsleiðsla fór í sundur í Kjarrhólma í dag fimmtudag 17. nóvember.
Lokað verður fyrir kalt vatn í Kjarrhólma og hugsanlega nærliggjandi götum eitthvað fram eftir degi.

Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.

Virðingarfyllst,
Vatnsveita Kópavogs