Lokun vegna malbiksframkvæmda miðvikudaginn 2. júní kl. 9:00-14:00

Lokun vegna malbiksframkvæmda
Lokun vegna malbiksframkvæmda

Vestari akrein Fífuhvammsvegar til suðurs á milli Arnarsmára og aðreinar að Hafnarfjarðarvegi ofan við Fífuna verður lokuð miðvikudaginn 2. maí kl. 9:00 til 14:00 vegna malbiksframkvæmda. Ökumönnum sem ætla að aka Fífuhvammsveg að Arnarnesvegi er bent á hjáleið um Smárahvammsveg og Arnarnesveg á meðan framkvæmdum stendur en umferð að og um aðrein að Hafnarfjarðarvegi helst óskert. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdin kann að valda og eru ökumenn beðnir um að sýna tillitsemi og virða merkingar.

Lokun vegna malbikunarframkvæmda