Lokun vegna malbikunar

Vegagerðin ráðgerir að malbika Arnarnesveg til austurs frá hringtorgi við Fífuhvammsveg að Rjúpnavegi mánudaginn 29. ágúst ef veður leyfir og mun lokunin standa yfir frá kl. 18:00 til 22:30. Opið verður fyrir umferð vestur Arnarnesveg en lokað fyrir umferð til austurs, þ.e. upp á Vatnsenda. Ökumönnum á leið austur er bent á að aka flóttamannaleið frá Vífilsstöðum, meðfram Vífilsstaðavatni og þaðan eftir Vatnsendaveg.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin.

Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Arnanesvegur austur