Meltröð Fráveituframkvæmdir

Vegna fráveituframkvæmda í Meltröð verða þrengingar í götunni og hugsanlega tafir á umferð.

Framkvæmdir standa yfir í nokkra daga. Eru vegfarendur beðnir að taka tillit til þess.