Mögulega truflun á vatni

Vegna framkvæmda getur orðið truflun á kalda vatninu vestan megin Reykjanesbrautar milli 10 - 12 miðvikudaginn  27.

Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.