Tilkynning

Eitt af markiðum Kópavogsbæjar er að draga úr pappírsnotkun.
Við viljum því taka stórt skref í þeim málum og hætt að senda greiðsluseðla í bréfpósti frá og með næstu áramótum 01.01.2023.

Kröfur er stofnaðar í heimabanka og hægt er að skoða reikninga inni á kopavogur.is undir þjónustugátt með því að nota rafræn skilríki eða íslykil.

Þjónustugátt