Fréttir & tilkynningar

Fremst eru: Pamela De Sensi, Karen E. Halldórsdóttir og Björn Thoroddsen. Fyrir aftan eru: Helga Re…

Listamenn fá samning til þriggja ára

Lista- og menningarráð Kópavogs hefur gert þriggja ára samninga við listamennina Björn Thoroddsen gítarleikara og Pamelu De Sensi flautuleikara.
Þjónustukjarninn við Kópavogsbraut

Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk

Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Kópavogi var tekinn í notkun nú um mánaðamótin.
Fannborg 2

Tífalt hærri afgangur en áætlað var

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar er jákvæður um 652 milljónir króna, samkvæmt hálfs árs uppgjöri bæjarins, en áætlað var að hann yrði 63 milljónir króna.