Fréttir & tilkynningar

Mynd af hugmyndum Borgarlínu

Borgarlína, skipulag og umhverfismat fyrstu lotu til kynningar

Kópavogur og Reykjavíkurborg hafa samþykkt að kynna tillögur að rammahluta aðalskipulags fyrir fyrstu lotu Borgarlínunnar. Fyrsta lotan er á milli Ártúnshöfða í Reykjavík og Hamraborgar í Kópavogi.
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar var lögð fram 12. nóvember til fyrri umræðu.

Góður rekstur leggur grunn að lægri sköttum

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2025 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þriðjudaginn 12. nóvember.
Fagurlega skreyttur ljósastaur í Kópavogi.

Bærinn lýstur upp

Kópavogsbær lýsist upp um þessar mundir en verið er að prýða bæinn ljósum eins og venjan er í nóvember.

Lokað fyrir kalt vatn

Vatnsendablettur 247, 510, 550 verður vatnslaus kl 13.
Götulýsing í skammdegi

Bilun í götulýsingu

Bilun í jarðstreng veldur ljósleysi á götuljósum í kringum Sundlaug Kópavogs, nánar tiltekið á Borgarholtsbraut og Urðarbraut.
Auglýst er eftir umsóknum í Afrekssjóð íþróttaráðs.

Umsóknir í Afrekssjóð

Auglýst er eftir umsóknum í Afrekssjóð Íþróttaráðs Kópavogs.
Salalaug í skammdeginu.

Skert þjónusta í Salalaug 13.nóvember

Skert þjónusta vegna framkvæmda í Salalaug miðvikudaginn 13. nóvember. 
Gengið gegn einelti.

Gengið gegn einelti!

Nemendur leik-og grunnskóla í Kópavogi og starfsfólk skólanna taka þátt í árlegri göngu gegn einelti.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki og ábendingum til viðurkenninga jafnréttis- og mannréttindaráðs…

Jafnréttis- og mannréttindaráð auglýsir

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki og ábendingum til viðurkenninga.
Á myndinni eru frá vinstri: Jón Kristján Rögnvaldsson, Aríel Pétursson, Oddgeir Reynisson, Ásdís Kr…

Hrafnista tekur við rekstri Boðans

Kópavogsbær hefur samið við Hrafnistu um rekstur félagsmiðstöðvarinnar Boðanum í Boðaþingi. Haldið var upp á áfangann með veislu í Boðaþingi þar sem fastagestir fjölmenntu.