
13.11.2024
Borgarlína, skipulag og umhverfismat fyrstu lotu til kynningar
Kópavogur og Reykjavíkurborg hafa samþykkt að kynna tillögur að rammahluta aðalskipulags fyrir fyrstu lotu Borgarlínunnar. Fyrsta lotan er á milli Ártúnshöfða í Reykjavík og Hamraborgar í Kópavogi.