Fréttir & tilkynningar

Frost Ás Þórðarson og Sverrir Kári Karlsson, formaður íþróttaráðs.

Hvatningarverðlaun og eftirtektarverður árangur hjá Boganum

Bogfimifélagið Boginn fékk hvatningarverðlaun fyrir frumkvæði félagsins í þátttöku kynsegin íþróttafólks í starfi félagsins. Þá fékk ungmennaflokkur Bogans viðurkenningu fyrir árangur.
Víða eru grenndargámar í Kópavogi og nú standa til breytingar á því.

Breytingar á grenndargámum

Á næstu tveimur vikum má gera ráð fyrir breytingum á grenndargámastöðvum í Kópavogi.
Gunnþór Hermannsson sjálfboðaliði ársins og Sverrir Kári Karlsson formaður Íþróttaráðs á Íþróttahát…

Sjálfboðaliði ársins í íþróttastarfi í Kópavogi

Gunnþór Hermannsson er sjálfboðaliði ársins í íþróttastarfi í Kópavogi. Þetta er í fyrsta sinn sem sjálfboðaliði ársins er valinn af íþróttaráði og var valið kynnt á Íþróttahátíð Kópavogs sem fram fór í Salnum 11.janúar.
Sverrir Kári Karlsson, Thelma Aðalsteinsdóttir, Vignir Vatnar Stefánsson og Ásdís Kristjánsdóttir.

Vignir Vatnar og Thelma íþóttafólk ársins 2023

Vignir Vatnar Stefánsson skákmaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2023.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæja…

Styttist í uppbyggingu í Vatnsendahvarfi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, undirrituðu í dag afsal samnings um kaup á landi ríkisins á Vatnsendahæð.
Fjöldi íþróttafólks fær viðurkenningu fyrir frammistöðu á árinu 2023 á Íþróttahátíð 2023.

Íþróttahátíð Kópavogs

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram fimmtudaginn 11. janúar kl 17:30 í Salnum Kópavogi.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Bæjarstjórn Kópavogs fundar

Bæjarstjórn fundar að jafnaði annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar.
Salalaug

Innisundlaugin í Salalaug lokuð í óákveðin tíma

Innisundlaugin í Salalaug verður lokuð frá og með miðvikudeginum 2. janúar 2024