Fréttir & tilkynningar

Fjölmenni fagnaði 20 ára afmæli Gjábakka um helgina.

Gjábakki 20 ára

Félagsmiðstöð eldri borgara í Kópavogi, Gjábakki, varð 20 ára um helgina og af því tilefni var haldin vegleg afmælishátíð í Salnum.
Barnatónleikar undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur

Salurinn iðar af lífi á Kópavogsdögum

Salurinn, tónlistarhús Kópavogs, hefur iðað af lífi síðustu daga en tugir barna hafa þar sungið á barnatónleikum undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.
Eygló Benediktsdóttir framkvæmir gjörning á Kópavogsdögum.

Kópavogsdagar hefjast með sundlaugarsöng

Samkór Kópavogs mun hefja menningarhátíð Kópavogsbæjar, Kópavogsdaga, með kórsöng í Sundlaug Kópavogs kl. 10, laugardaginn 4 .maí.
Á myndinni eru: Bragi Björnsson lögfræðingur, Helga Reinhardsdóttir, Jón Þór Þórhallsson, Hrafn A.H…

Stofnun Wilhelms Beckmann komið á fót

Stofnun Wilhelms Beckmann listamanns hefur nú verið komið á fót af hálfu Kópavogsbæjar og afkomenda listamannsins.