Fréttir & tilkynningar

Grænfáni aftendur í Álfhólsskóla 5. júní 2015.

Fengu grænfána á fimm ára afmæli

Álfhólsskóli hélt upp á fimm ára afmæli og fagnaði því um leið að fá grænfána Landverndar afhentan. Í tilefni dagsins var gengið fylktu liði frá Digranesi yfir að Hjalla þar sem grænfáninn var afhentur og dreginn að húni. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Katrín Magnúsdóttir starfsmaður Skóla á grænni grein og Sigrún Magnúsdóttir skólastjóri ávörpuðu samkomuna og Skólahljómsveit Kópavogs lék lög.
Theodóra Þorsteinsdóttir formaður bæjarráðs, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri og Sigríður Kristín H…

Lýðheilsustefna Kópavogsbæjar í bígerð

Samningur um gerð og framkvæmd lýðheilsustefnu Kópavogsbæjar var undirritaður í Kópavogi í dag.