Fréttir & tilkynningar

Ársreikningur Kópavogsbæjar 2020 er tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn 13.apríl.

Góð rekstrarafkoma hjá Kópavogsbæ

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar var 325 milljónir króna árið 2020 en gert hafði verið ráð fyrir 487 milljónum króna í fjárhagsáætlun með viðaukum
Myndin sýnir brúarstæði yfir Fossvog.

Hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog

Efnt er til opinnar hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog.