Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru auk nemenda í B-sveit hljómsveitarinnar Jóhann Björn Ævarsson, kennari og stjórnandi…

Hálf öld með Skólahljómsveit Kópavogs

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, heimsótti Össur Geirsson skólastjóra Skólahljómsveitar Kópavogs í húsnæði hljómsveitarinnar á Álfhólsvegi og færði honum blómvönd í tilefni þess að hann fékk á dögunum viðurkenningu Barnaheilla á Íslandi 2022.
Dæmi um tunnur í fjölbýli þegar nýtt sorpflokkunarkerfi tekur við.

Nýtt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi vorið 2023

Árið 2023 munu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taka upp nýtt og samræmt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi. Með lögum um hringrásarhagkerfi, sem taka gildi um áramótin, verður skylt að flokka heimilisúrgang í fjóra flokka við heimili: pappír, plastumbúðir, lífrænan úrgang (matarleifar) og blandaðan úrgang.
Yoga

Djúpslökun og hugleiðsla í jólafrí

Djúpslökun og hugleiðsla í Geðræktarhúsinu er komin í jólafrí frá og með 15. desember nk.

Gatnalokun 5.12.22 - 8.12.22

Lokað verður á milli Urðarbrautar og Borgarholtsbrautar
Frá samráði við börn í skipulagsvinnu fyrir nýtt hverfi í Kópavogi.

Breytingar á skipulagi í Vatnsendahvarfi í kjölfar samráðs

Gert er ráð fyrir samreknum leik- og grunnskóla fyrir fyrsta skólastigið miðsvæðis í nýju hverfi í Vatnsendahvarfi.

Opið hús vegna forkynningar á tillögu á vinnslustigi að breytingu á aðalskipulagi í Vatnsendahvarfi

Fimmtudaginn 8. desember 2022 milli 15:00-17:00 verður opið hús á bæjarskrifstofum Kópavogs að Digranesvegi 1.