- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fólk með fötlun
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Þann 11. ágúst lauk starfi Vinnuskólans sumarið 2023. Þar með lauk 55. starfsári Vinnuskólans í Kópavogi. Sumarið gekk mjög vel fyrir sig og voru rúmlega 1.200 nemendur sem störfuðu hjá Vinnuskólanum þetta árið. Störfuðu nemendur ýmist við störf hjá stofnunum, félögum eða í garðvinnu allt eftir aldri og áhugasviði.
Opnað verður fyrir umsóknir um starf næsta sumar þann 1. apríl 2024.
Við minnum á að nemendur sem unnu dagana 11. Júlí til 10. Ágúst fá greitt þann 22. Ágúst. Við þökkum fyrir samstarfið í ár og hlökkum til að sjá ykkur næsta sumar.