Bæjarstjórn fundar eftir sumarfrí

Fundir bæjarstjórnar fara fram að Hábraut 1.
Fundir bæjarstjórnar fara fram að Hábraut 1.

Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi er þriðjudaginn 23. ágúst.

Dagskrá fundar

Hægt er að fylgjast með bæjarstjórn í beinni um vefsíðu bæjarins og svo eru upptökur af fundum aðgengilegar að þeim loknum. Fundirnir fara fram í sal bæjarstjórnar Hábraut 1 og eru öllum opnir.

Bæjarstjórn Kópavogs fundar að jafnaði 2. og 4. þriðjudag hvers mánaðar og hefjast fundir kl. 16.00.

Dagsetningar funda fram að áramótum eru sem hér segir:

23. ágúst

13.september

27. september

11. október

25. október

8. nóvember

22. nóvember

13. desember

Horfa