Bæjarstjórnarfundir vormisseri 2023

Bæjarstjórn Kópavogs.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Kópavogs árið 2023 er þriðjudaginn 10.janúar. Fundur hefst kl. 16.00 og er hægt að fylgjast með honum á vef Kópavogsbæjar.

Að jafnaði fundar bæjarstjórn annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar. 

Dagskrá bæjarstjórnarfunda er birt á vef Kópavogsbæjar, á síðu bæjarstjórnar. 

Upptökur eru aðgengilegar á vef bæjarins að fundi loknum. 

Bæjarstjórn

Upptökur af fundum bæjarstjórnar

Fundargerðir bæjarstjórnar