Rafræn bókun viðtalstíma hjá byggingarfulltrúa

Byggingarfulltrúi býður upp á viðtalstíma á þriðjudögum milli 11 og 12, að Digranesvegi 1.
Byggingarfulltrúi býður upp á viðtalstíma á þriðjudögum milli 11 og 12, að Digranesvegi 1.

Frá og með 1. október verður nýtt fyrirkomulag á viðtalstímum byggingarfulltrúa hjá Kópavogsbæ.

Viðtalstíminn verður áfram á þriðjudögum kl. 11:00–12:00, en í stað þess að mæta og bíða eftir næsta lausa tíma á bæjarskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 1, verður nú hægt að bóka viðtalstíma rafrænt í gegnum bókunarkerfið Bookings á vefsíðu Kópavogsbæjar.

Hvernig virkar nýja kerfið?