- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Kosið var í nefndir og ráð í bæjarstjórn Kópavogs á fundi bæjarstjórnar þriðjudaginn 14,janúar. Ný bæjarmálasamþykkt tók gildi í árslok 2024 en henni fylgja breytingar á nefndarkerfi bæjarins.
Kosið var í eftirfarandi nefndir: Skipulags- og umhverfisráð, velferðar- og mannréttindaráð, menningar- og mannlífsnefnd, lýðheilsu- og íþróttanefnd og innkaupanefnd. Nefndir sem hafa misst umboð sitt eru: Skipulagsráð, velferðarráð, umhverfis- og samgöngunefnd, jafnréttis- og mannréttindaráð, lista- og menningarráð, íþróttaráð, hafnarstjórn
Kosningu í skipulags- og umhverfisráð hlutu:
Aðalfulltrúar: Hjördís Ýr Johnson (D), Andri Steinn Hilmarsson (D), Kristinn Dagur Gissurarson (B), Gunnar Sær Ragnarsson (B), Helga Jónsdóttir (Y), Hákon Gunnarsson (S), Theódóra S. Þorsteinsdóttir (C), Indriði Ingi Stefánsson (P) áheyrnarfulltrúi
Varafulltrúar: Þorvarður Hrafn Ásgeirsson (D), Sveinbjörn Sveinbjörnsson (D), Guðjón I. Guðmundsson (B), Andri Sigurjónsson (B), Kolbeinn Reginsson (Y), Bergljót Kristinsdóttir (S)
Einar Þorvarðarson (C), Sigurbjörg Erla Egilsdóttir (P) varaáheyrnarfulltrúi
Formaður var kosin: Hjördís Ýr Johnson.
Varafomaður var kosinn: Kristinn Dagur Gissurarson
Kosningu í velferðar- og mannréttindaráð hlutu:
Aðalfulltrúar: Björg Baldursdóttir (B), Svava H. Friðriksdóttir (B), Hjördís Ýr Johnson (D), Matthías Björnsson (D), Hólmfríður Hilmarsdóttir (Y), Sigurbjörg Erla Egilsdóttir (P), Einar Örn Þorvarðarson (C), Erlendur Geirdal (S) áheyrnarfulltrúi
Varafulltrúar: Guðrún Viggósdóttir (B), Baldur Þór Baldursson (B), Sigrún Bjarnadóttir (D), Bergur Þorri Benjamínsson (D). Helga G. Halldórsdóttir (Y), Indriði Ingi Stefánsson (P), Soumia I. Georgsdóttir (C), Anna Klara Georgsdóttir (S) varaáheyrnarfulltrúi
Formaður var kosin: Björg Baldursdóttir
Varafomaður var kosin: Hjördís Ýr Johnson
Kosningu í menningar- og mannlífsnefnd hlutu:
Aðalfulltrúar: Elísabet B. Sveinsdóttir (D), Jónas Skúlason (B), Helga Hauksdóttir (B), Margrét Tryggvadóttir (S), Indriði Ingi Stefánsson (P), Ísabella Leifsdóttir (Y) áheyrnarfulltrúi, Elvar Helgason, áheyrnarfulltrúi (C)
Varafulltrúar: Hanna Carla Jóhannsdóttir (D), Svava Friðgeirsdóttir(B), Sverrir Kári Karlsson(B), Þóra Marteinsdóttir (S), Margrét Ásta Arnarsdóttir (P), Kolbeinn Reginsson (Y), varaáheyrnarfulltrúi, Soumia I. Georgsdóttir (C) varaáheyrnarfulltrúi
Formaður kosin: Elísabet B. Sveinsdóttir
Varaformaður kosin: Helga Hauksdóttir
Kosningu í lýðheilsu og íþróttanefnd hlutu:
Aðalfulltrúar: Helgi Ólafsson (D), Sverrir Kári Karlsson (B), Sunna Guðmundsdóttir (D), Thelma B. Árnadóttir (Y), Gunnar Gylfason (S), Matthías Hjartarson (P) áheyrnarfulltrúi, Einar Örn Þorvarðarson (C) áheyrnarfulltrúi
Varafulltrúar: Bergur Þorri Benjamínsson (D), Guðmundur Jónasson (B), Ingvar Smári Birgisson (D), Óskar Hákonarson (Y), Þorvar Hafsteinsson (S), Indriði Ingi Stefánsson (P) varaáheyrnarfulltrúi, Auður Sigrúnardóttir (C) varaáheyrnarfulltrúi
Formaður kosinn: Sverrir Kári Karlsson
Varaformaður kosin: Sunna Guðmundsdóttir
Kosningu í innkaupanefnd hlutu:
Aðalfulltrúar: Sveinn Gíslason (B), Sigvaldi Egill Lárusson (D), Árnína Kristjánsdóttir (D)
Jóhann Sigurbjörnsson (Y), Sigurbjörg Erla Egilsdóttir (P), Bergljót Kristinsdóttir (S) áheyrnarfulltrúi, Elvar Helgason (C) áheyrnarfulltrúi
Varafulltrúar: Bergur Þorri Benjamínsson (D), Þorvarður Hrafn Ásgeirsson (D), Orri V. Hlöðversson (B), Kolbeinn Reginsson (Y), Matthías Hjartarson (P), Kristín Sævarsdóttir (S) varaáheyrnarfulltrúi, Guðmundur Gunnarsson (C) varaáheyrnarfulltrúi
Formaður kosinn: Sveinn Gíslason
Varaformaður kosinn: Sigvaldi E. Lárusson
Þá var kosið í menntaráð og leikskólanefnd
Leikskólanefnd: Heiðdís Geirsdóttir (B) tekur sæti aðalfulltrúa og Þórunn Kolbeins (B) tekur sæti varafulltrúa, Ögmundur Þorgrímsson (P)tekur sæti varaáheyrnarfulltrúa. Hildur Friðriksdóttir (S) tekur sæti varaáheyrnarfulltrúa í stað Erlu Dóru Magnúsdóttur.
Menntaráð: Hildur Karen Sveinbjarnardóttir (D) tekur sæti aðalfulltrúa í stað Árnínu Kristjánsdóttur (D), Björn Þór Rögnvaldsson (S) tekur sæti varafulltrúa í stað Þorvars Hafsteinssonar (S).