Fundi bæjarstjórnar aflýst

Fundi bæjarstjórnar sem fara átti fram klukkan 16.00 í dag er aflýst vegna veðurs.
Fundi bæjarstjórnar sem fara átti fram klukkan 16.00 í dag er aflýst vegna veðurs.

Fundur bæjarstjórnar sem fara átti fram klukkan 16.00 í dag er aflýst vegna veðurs. Appelsínugul viðvörun er tekur gildi kl. 17 í dag og hafa almannavarnir hvatt fólk til að halda sig heima og vera ekki á ferð að óþörfu.

Af þessum ástæðum ákvað forsætisnefnd að aflýsa bæjarstjórnarfundi í dag.