- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Íbúar í Kópavogi hafa verið duglegir að taka til hendinni í görðum síðan vorhreinsun hófst. Til þess að bregðast við hefur verið bætt við gámi í Víðigrund hjá Skólagörðunum.
Gámarnir fyrir garðaúrgang munu standa til 20. maí.
Staðsetning gáma
Viðbót
Gámarnir eru einungis fyrir garðaúrgang og óheimilt að setja annað í gámana. Byggingaúrgangi, almennur úrgangi, spilliefnum, málmum, gleri og öðru sem tilfellur skal skilað í endurvinnslustöðvar Sorpu.
Athugið að ekki verður farið í götur bæjarins til að hirða garðaúrgang.
Garðaúrgangur sem skilinn er við lóðamörk hefur minnkað mjög mikið eftir að byrjað var að koma fyrir gámum í hverfum. Tími sem gámarnir standa hefur verið lengdur en þeir eru tæmdir reglulega.