Kjörfundur í Kópavogi

Kosið er á tveimur stöðum í Kópavogi.
Kosið er á tveimur stöðum í Kópavogi.

Kosið er á tveimur stöðum í Kópavogi, Smáranum og Kórnum.  

Íbúar vestan Reykjanesbrautar og í Lindahverfi kjósa í íþróttahúsinu Smáranum, Dalsmára 5. Íbúar austan Reykjanesbrautar,
að frátöldum þeim sem búa í Lindahverfi, kjósa í íþróttahúsinu Kórnum, Vallarkór 12.
Kjörfundur hefst kl. 09.00 og lýkur kl. 22.00. Talning fer fram í Kórnum að loknum kjörfundi.

Nánar um kosningar í Kópavogi