Kosning utan kjörfundar

Kosning utan kjörfundar er opin alla til 22.00 frá 2.maí.
Kosning utan kjörfundar er opin alla til 22.00 frá 2.maí.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu vegna kosninga til sveitarstjórna sem fram fara 14. maí 2022 hófust þann 15. apríl. Kosningin fer eingöngu fram í Holtagörðum á 2. hæð. Nánar um kosningu utan kjörfundar 2022.

Opnunartími:
15. - 16. apríl, kl. 11:00 - 14:00
19. apríl - 1. maí, kl. 10:00 - 20:00
2. maí - 13. maí, kl. 10:00 - 22:00