- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Vegna veðurs seinkar endurnýjun malbiks á Vogutungu til Fimmtudagsins 12. september og verður gatan lokuð frá kl. 9:00 til 16:00 milli Digranesvegar og Hlíðarvegar ef veður leyfir. Bent er á hjáleið er um Grænutungu á meðan framkvæmdum stendur.
Íbúar og gestir í Vogatungu munu verða skerðingu á aðgengi að húsum sínum á meðan framkvæmdum stendur. Mælst er til að íbúar reyni að leggja bílum sínum í aðliggjandi götum sé þess nokkur kostur.
Umferð gangandi og hjólandi helst óskert en sýna þarf aðgát þar sem farið er um í nágrenni við vinnuvélar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af lokuninni kann að hljótast.