Snjómokstur 31. janúar

Snjómokstur í Kópavogi veturinn 2022 til 2023.
Snjómokstur í Kópavogi veturinn 2022 til 2023.

Öll tæki eru úti í mokstri og hafa verið síðan 04.00 í morgun. Mokað er eftir skipulagi vetrarþjónustu, stofnleiðir, tengibrautir og samgöngustígar eru í forgangi.

Snjór er blautur þannig að það gengur hægar að moka en þegar lausamjöll fellur.