Sundlaugapartý í Kópavogslaug

Sundlaugapartý verður í Kópavogslaug 16.júní.
Sundlaugapartý verður í Kópavogslaug 16.júní.

Félkó og Molinn bjóða unglingum og ungmennum í sundlaugarpartý mánudaginn 16. Júní kl. 20-21 í Kópavogslaug.

Dóra Júlía mætir með stuð og taktana – ásamt ungu og efnilegum DJ-um úr félagsmiðstöðvum Kópavogs.

Komdu með vinum, njóttu tónlistar, hláturs og góðra stunda í lauginni!
 
Frítt í sund fyrir öll 18 ára og yngri!

 

Opið er fyrir almenning á þessum tíma.