- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Námskeið fyrir börn og fjölskyldur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
Vel heppnuð vinnustofa með leikskólum í Kópavogi og UNICEF fór fram í vikunni. Leikskólarnir sem tóku þátt eru ýmist að hefjast handa við innleiðingu, hálfnaðir eða nú þegar orðnir réttindaskólar en alls eru þetta 13 leikskólar.
Markmið vinnustofunnar var að efla og styðja þátttakendur og var dagurinn var mjög vel heppnaður. Umsjónarmenn verkefnisins fóru fullir af fróðleik, orku og tilhlökkun við hefjast handa á nýju skólaári.
Nokkrir leikskólar í Kópavogi eru réttindaskólar UNICEF, þeir fyrstu í heiminum. Þess má geta að réttindaskólaverkefnið er hluti af innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna hjá Kópavogsbæ.